Ferilskrá
Halli Guðmunds (Haraldur Ægir Guðmundsson)
Fæddur: Blönduós, 1977
-
Menntun:
-
Sveinspróf í málaraiðn, Iðnskólinn í Reykjavík, 2003
-
Bakkalárnám í rythmískri kennaradeild, Listaháskóli Íslands, 2020–2023
-
Starfsferill & Verkefni
2006–2013
Starfar í Salzburg, Austurríki sem tónlistarmaður og málari.
2005–2013
-
Stjórnar upptökum og skipuleggur útgáfur með hljómsveitinni Groundfloor (plöturnar Bones (2008), ..this is what’s left of it (2011), og óútgefna 4 Rat$).
-
Skipuleggur tónleikaferðir um Ítalíu, Austurríki og Þýskaland.
2012
-
Stories – með Sound Post (höfundur tónlistar og texta, upptökustjórn, hönnun).
-
Count that in – með BaadRoots (höfundur tónlistar, upptökustjórn, hönnun).
2014–2019
Starfar sem jazz-tónlistarmaður fyrir hótel, veitingastaði og viðburði í Reykjavík.
-
Helstu kúnnar: Icelandair Hotels, Center Hotels, Arctic Circle, Hörpu ráðstefnur.
2015–2016
-
Green – með Clazz (höfundur tónlistar og texta, upptökustjórn).
-
Samdi lög fyrir Hörpu Þorvaldsdóttur á plötuna Embrace, m.a. titillagið.
-
Setur upp tónlistar- og myndlistargjörninginn Composuals í Tjarnarbíó, Mengi og Gamla Bíó.
-
Party – með Freaks of Funk (höfundur tónlistar, upptökustjórn, hönnun).
2017
-
Fyrsta myndlistarsýning í Gallerí Laugalæk.
-
Gefur út ljóðabókina Lífið bak við augun.
2019–2020
-
Monk Keys – með Halli Guðmunds Jazz Quartett (höfundur tónlistar, upptökustjórn, hönnun).
-
Black and White – Chet (höfundur tónlistar og texta, upptökustjórn, hönnun).
2023
-
Útskrifast úr tónlistardeild Listaháskóla Íslands.
-
Leiðir Limp Kid á plötunni Tango (höfundur tónlistar, hljóðvinnsla, hönnun, framleiðsla).
2025
-
Live at Mengi – með Club Cubano (höfundur tónlistar, upptökustjórn, framleiðsla).
Útgáfur (valdar)
Bones – Groundfloor (2008)
..this is what’s left of it – Groundfloor (2011)
Stories – Sound Post (2012)
Count that in – BaadRoots (2012)
Green – Clazz (2015)
Party – Freaks of Funk (2016)
Monk Keys – Halli Guðmunds Jazz Quartett (2019)
Black and White – Chet (2020)
Tango – Limp Kid (2023)
Live at Mengi – Club Cubano (2025)